30.7.2012 | 00:42
Grímsstaðir á Fjöllum - Náttúruperla, ekki söluvara.
Nýlega voru Grímsstaðir á Fjöllum leigðir með bolabrögðum til kínverska auðkýfingsins Huangs Nuabo til 40 ára.
Og nú hefur Steingrímur J. selt sálu sína með því að veita þessum sama Kínverja undanþágu til að reisa og stofna risahótel á þessari fallegu náttúruperlu.
Vinstristjórnin fær falleinkunn hjá mér í Grímsstaðamálinu og á að gjöra svo vel að skammast sín í því sem og öðrum.
En upp með þjóðarstoltið, kæru landsmenn: http://www.youtube.com/watch?v=0FKGvIyL3jk
Spyrja hvort allt sé með felldu í Grímsstaðamálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Umhverfismál | Facebook
Um bloggið
Þjóðfélagsumræða.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.