Ólafur er sameiningartákn, ekki sundrungartákn

Ólafur skálađi međ útrásarvíkingunum í den, en nú hefur hann snúist gegn ţeim, međ hagsmuni kúgađrar ţjóđar ađ leiđarljósi.

Fyrir mér er hann mađur ađ meiru fyrir ađ hafa gert upp viđ pólitíska fortíđ sína, og orđiđ sameiningartákn heillar ţjóđar, en ekki sundrungartákn.

Hvers vegna synjađi hann IceSavelögum 2 og 3 stađfestingar á sínum tíma?

Jú, hann kaus fremur ađ taka málstađ sundrađrar og kúgađrar ţjóđar frekar en spilltra útrásarvíkinga.

M.ö.o. vil ég áfram Ólaf Ragnar Grímsson inn á Bessastađi. Af ţví ađ ég vil sameiningartákn, ekki sundrungartákn.


mbl.is Ólafur Ragnar međ 58%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Skálađi? Hann var í fararbroddi ţeirra útrásarvíkinganna og flutti blábjánalegar ţjóđrembingsrćđur útum allt og varđ landi og lýđ til stórskammar glóbalt. Hann getur ekkert veriđ í fararbroddi ţeirra lengur enda eru öngvir útrásarvíkingar nána. Bara LÍÚ víkingar. Og ţá stekkur hann á vagn ţeirra Sjalla međ sama bálfaţjóđrembinginn. Og ţjóđin svokallađa eđa umtalsverđur hluti hennar er slíkur ţjóđrembingskálfar ađ hún kolfellur fyrir ţessu. Alveg eins og hún kolféll fyrir útrásarvíkingum fyrr á tímum. Grillađi á daginn og grćddi á kvöldinn - eđa öfugt. Og fór á kaf í hlutabréfabrask međ ţeim og tapađi svo öllu - og er síđan afskaplega gremjufull. Forsetarćfillinn, Sjallar og ađrir útrásarvíkingar beindu gremju ţjóđrembingskjána til vondra útlendinga. Máliđ dautt. Eigi flókiđ.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.6.2012 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þjóðfélagsumræða.

Höfundur

Jóhann Ingi Kristinsson
Jóhann Ingi Kristinsson
Ég hef mikinn áhuga á pólitík. Einnig mun ég blogga af krafti um eineltismál samfara pólitík.
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband