Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Svartasti dagurinn í lýðveldissögunni.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. lofaði okkur siðbót, þ.e.a.s. hinu svokallaða Nýja Íslandi en hún hefur nú því miður gengið á bak þeirra orða sinna.

Nú verður Hrunið ekki, eða aldrei, gert upp. Gærdagurinn var svartasti dagurinn í lýðveldissögunni.

Ef það væri einhvern tíma kominn tími á að efna til mótmæla á Austurvelli, væri það ekki þá núna?

Atli Gíslason, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Jón Bjarnason, Lilja Mósesdóttir og Ögmundur Jónasson bera m.a. ábyrgð á þessum voðaverknaði.


mbl.is „Hafi þau skömm fyrir um aldur og ævi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landsdómsákæra

Mér finnst miður að biskup Íslands sé að setja sig upp á móti Landsdómsákæru á hendur Geir H. Haarde.

Auðvitað hefðu hinir þrír einnig átt að vera dregnir fyrir Landsdóm, en ber ekki Geir jafnmikla ábyrgð fyrir lögum og rétti fyrir því?

Ég segi jú.


mbl.is Þurfum að horfa í eigin barm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gamall Íhaldskunningsskapur.

Bjarni Benediktsson er þarna augljóslega að reyna að koma eigin flokksbróður til bjargar upp á gamlan Íhaldskunningsskap.

Fyrir þá sem eru búnir að gleyma, þá var Geir H. Haarde forsætisráðherra í hinni svokölluðu Hrunstjórn Íhalds og Samfylkingar.

Sú stjórn svaf á verðinum.

Þannig að mér blöskrar þessi þingsályktunartillaga Bjarna Ben.


mbl.is Augljóst að falla skuli frá málssókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Þjóðfélagsumræða.

Höfundur

Jóhann Ingi Kristinsson
Jóhann Ingi Kristinsson
Ég hef mikinn áhuga á pólitík. Einnig mun ég blogga af krafti um eineltismál samfara pólitík.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband