Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
21.1.2012 | 10:33
Svartasti dagurinn í lýðveldissögunni.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. lofaði okkur siðbót, þ.e.a.s. hinu svokallaða Nýja Íslandi en hún hefur nú því miður gengið á bak þeirra orða sinna.
Nú verður Hrunið ekki, eða aldrei, gert upp. Gærdagurinn var svartasti dagurinn í lýðveldissögunni.
Ef það væri einhvern tíma kominn tími á að efna til mótmæla á Austurvelli, væri það ekki þá núna?
Atli Gíslason, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Jón Bjarnason, Lilja Mósesdóttir og Ögmundur Jónasson bera m.a. ábyrgð á þessum voðaverknaði.
![]() |
Hafi þau skömm fyrir um aldur og ævi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.1.2012 | 17:44
Landsdómsákæra
Mér finnst miður að biskup Íslands sé að setja sig upp á móti Landsdómsákæru á hendur Geir H. Haarde.
Auðvitað hefðu hinir þrír einnig átt að vera dregnir fyrir Landsdóm, en ber ekki Geir jafnmikla ábyrgð fyrir lögum og rétti fyrir því?
Ég segi jú.
![]() |
Þurfum að horfa í eigin barm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2011 | 07:09
Gamall Íhaldskunningsskapur.
Bjarni Benediktsson er þarna augljóslega að reyna að koma eigin flokksbróður til bjargar upp á gamlan Íhaldskunningsskap.
Fyrir þá sem eru búnir að gleyma, þá var Geir H. Haarde forsætisráðherra í hinni svokölluðu Hrunstjórn Íhalds og Samfylkingar.
Sú stjórn svaf á verðinum.
Þannig að mér blöskrar þessi þingsályktunartillaga Bjarna Ben.
![]() |
Augljóst að falla skuli frá málssókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þjóðfélagsumræða.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar