Færsluflokkur: Vefurinn

Til hamingju með sigurinn, Ísland, en engin upptaka af leiknum á Netinu?

Ég ætla fyrst að óska íslenska handboltalandsliðinu innilega til hamingju með sigurinn á Argentínumönnum á ÓL í London 2012.

En um leið vil ég gagnrýna forsvarsmenn RÚV fyrir að hafa ekki sett sjónvarpsupptöku af leiknum.

Til hvers erum við að borga þennan árlega nefskatt í ágúst þegar við fáum svo ekkert í staðinn?

Nú verða forsvarsmenn RÚV að taka rækilega til í eigin ranni. Handboltinn er jú má segja, þjóðaríþrótt okkar landsmanna.


mbl.is Sigurstund í London (myndir)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Þjóðfélagsumræða.

Höfundur

Jóhann Ingi Kristinsson
Jóhann Ingi Kristinsson
Ég hef mikinn áhuga á pólitík. Einnig mun ég blogga af krafti um eineltismál samfara pólitík.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband