Gamall Íhaldskunningsskapur.

Bjarni Benediktsson er þarna augljóslega að reyna að koma eigin flokksbróður til bjargar upp á gamlan Íhaldskunningsskap.

Fyrir þá sem eru búnir að gleyma, þá var Geir H. Haarde forsætisráðherra í hinni svokölluðu Hrunstjórn Íhalds og Samfylkingar.

Sú stjórn svaf á verðinum.

Þannig að mér blöskrar þessi þingsályktunartillaga Bjarna Ben.


mbl.is Augljóst að falla skuli frá málssókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Það er augljóst að það er gott mál að stöðva þetta pólitíska einelti.

Viðskiptaráðherra "hrunstjórnarinnar" sem bar ábyrgð á bankamálum var ekki ákærður fyrir landsdómi, miðað við þín rök, út af gömlum kommakunningsskap.

Hreinn Sigurðsson, 16.12.2011 kl. 07:31

2 identicon

Það er ahygli vert að þú nefnir:

"Fyrir þá sem eru búnir að gleyma, þá var Geir H. Haarde forsætisráðherra í hinni svokölluðu Hrunstjórn Íhalds og Samfylkingar.

Sú stjórn svaf á verðinum."

Að taka einn man út sem ábyrgann fyrir því sem fór, er mjög mikil einfelding.

Bankamálaráðherra ? Utanríkisráðherra ? það er eins og þeir hafi ekki verið til ?

Allir samningar sem Ísland gerir við erlenda banka eru á þeirra vegum. Þar á meðal Icesave !

Allir þrír eru jafn ábyrgir !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 16.12.2011 kl. 08:45

3 identicon

Viðskiptaráðherra "hrunstjórnarinnar" var vísvitandi haldið fyrir utan þetta ferli, þeir leyndu honum upplýsingum sem vörðuðu hann malaflokk, það er klárt lögbrot og ekkert hægt að tala sig frá því,  hann var td aldrei kallaður á þessa krísufundi fyrr en eftir hrunið. auðvitað á að ákæra.

Rök bjarna er að stæðsi ákæruliðurinn hafi verið tekinn af borðinu af dómnum, Ef maður er ákærður fyrir að stela tölvu og að nauðga eiganda tölvunnar en dónurinn tekur nauðgunina út vegna skorts á sönnunargögnum, á þá bara að sleppa því að sækja þjófnaðarmálið???

joi (IP-tala skráð) 16.12.2011 kl. 08:49

4 Smámynd: Jóhann Ingi Kristinsson

Víst tóku þeir tvo aðila út, Birgir minn, en Geir Haarde brást þó jafnmikið og hinir tveir, svoleiðis er það nú bara.

Jóhann Ingi Kristinsson, 16.12.2011 kl. 08:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðfélagsumræða.

Höfundur

Jóhann Ingi Kristinsson
Jóhann Ingi Kristinsson
Ég hef mikinn áhuga á pólitík. Einnig mun ég blogga af krafti um eineltismál samfara pólitík.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband